Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Æfingar yngri landsliða fara á fullt í janúar í undirbúningi liða fyrir næstu leiki sína.
KSÍ hefur birt drög að niðurröðun leikja í 2., 3. og 4. deild karla 2023 sem og leikdaga í bikarkeppni neðri deila karla.
Ísland fellur niður um eitt sæti á heimslista FIFA, en ný útgáfa af honum er komin út.
KSÍ mun halda KSÍ C þjálfaranámskeið í janúar.
Veist þú um einstakling, knattspyrnufélag eða verkefni sem gerði góða hluti í grasrótarstarfi árið 2022? Tekið verður við tilnefningum til 1. febrúar...
Drög að niðurröðun leikja í tveimur efstu deildum karla og kvenna, meistarakeppnum KSÍ og leikdagar í Mjólkurbikarnum eru nú aðgengileg á vef KSÍ.
A landslið kvenna tekur þátt í Pinatar Cup 2023, en mótið fer fram á Spáni dagana 13.-21. febrúar.
Bókin Íslensk knattspyrna 2022 er komin út í 42. skiptið í röð en hún hefur komið út samfleytt frá árinu 1981.
Leikmannaval KSÍ hefur valið Glódís Perlu Viggósdóttur og Hákon Arnar Haraldsson Knattspyrnufólk ársins 2022.
Leikmannahópurinn fyrir tvo vináttuleiki A landsliðs karla í janúar hefur verið valinn. Liðið mætir Eistlandi og Svíþjóð á Algarve í Portúgal.
FIFA dómaralistinn fyrir árið 2023 hefur verið staðfestur af dómaranefnd FIFA.
77. ársþing KSÍ verður haldið á Ísafirði 25. febrúar 2023. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér meðfylgjandi upplýsingar.
.