Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U17 og U19 karla hefja leik á miðvikudag í milliriðlum undankeppni EM 2023.
U17 kvenna vann 13-0 sigur gegn Albaníu í seinni leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2023.
U17 kvenna mætir Albaníu á þriðjudag í seinni leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2023.
Byrjendanámskeið fyrir dómara sem átti að vera í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 21. mars kl. 17:00 hefur verið aflýst.
Mjólkurbikar karla hefst miðvikudaginn 22. mars þegar Elliði og Árborg mætast.
Undankeppni EM 2024 hjá A landsliði karla hefst í vikunni. Íslenska liðið kemur saman í þýskalandi til undirbúnings fyrir leikinn í Zenica og heldur...
UEFA hefur útnefnt Ívar Orra Kristjánsson sem dómara í milliriðlum undankeppni EM 2023 hjá U19 karla.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp til æfinga dagana 27.-29. mars.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 27.-29. mars.
Ísland mætir Nýja Sjálandi í vináttuleik 7. apríl og fer hann fram í Antalya í Tyrklandi.
U17 kvenna vann frábæran 6-0 sigur gegn Lúxemborg í fyrsta leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2023.
Fyrri fundur leyfisráðs KSÍ í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2023 fór fram á fimmtudag. Alls voru 10 umsóknir um þátttökuleyfi samþykktar á...
.