Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KA er komið í 3. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa gert 2-2 jafntefli við Dundalk.
Breiðablik tapaði í síðari leik liðsins við FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
KA mætir Dundalk á fimmtudag í síðari viðureign liðanna í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu.
Hópur U17 lið karla fyrir Telki Cup æfingarmótið sem fer fram í Ungverjalandi dagana 14. -20. ágúst hefur verið tilkynntur.
Íslenskt dómarateymi í Sambandsdeildinni.
Síðari leikur Breiðabliks og FC Kaupmannahafnar fer fram miðvikudaginn 2. ágúst klukkan 18:00
Miðasala á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna hefst þriðjudaginn 1. ágúst klukkan 12:00
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur aflétt félagaskiptabanni sem karlalið FH í meistaraflokki í knattspyrnu var dæmt til að sæta.
Félagaskiptagluggar í öllum deildum á Íslandi eru opnir eins og er og loka þeir ýmist 1. ágúst eða 15. ágúst.
Fjórtán umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2023 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir 594 miljónir króna.
KA vann góðan sigur á Írska liðinu Dundalk í Sambandsdeild UEFA
Breytingar hafa verið gerðar á nokkrum leikjum í 13. umferð Bestu deildar kvenna.
.