Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Kvennalandsliðið leikur sinn annan leik á Algarve Cup á morgun, föstudag, þegar liðið mætir Írum. Stelpurnar lögðu Pólland í fyrsta leik sínum á...
Íslenska kvennalandsliðið hóf leik í dag á Algarve Cup með því að sigra Pólland. Lokatölur urðu 2-0 eftir markalausan fyrri hálfleik. ...
Leyfisráð KSÍ fundar á mánudag og tekur þá fyrir umsóknir félaga um þátttökuleyfi í Landsbankadeild karla og 1. deild karla. Aldrei áður...
Íslenska kvennalandsliðið leikur sinn fyrsta leik á Algarve Cup í dag og eru Póverjar mótherjarnir. Leikurinn hefst kl. 13:15 og verður fylgst...
Unglingadómaranámskeið verður haldið á vegum KSÍ í Framheimilinu kl. 18:00 þriðjudaginn 11. mars. Námskeiðið er öllum opið sem náð...
FIFA mun vera nota Algarve Cup sem tilraunamót fyrir nýjung í dómaramálum. Á nokkrum leikjum á Algarve Cup verða dómararnir sex talsins í stað...
Íslenska kvennalandsliðið er komið til Algarve þar sem liðið tekur þátt á Algarve Cup. Fyrsti leikur liðsins er á morgun, miðvikudag og verða...
Um helgina verða æfingar hjá U17 og U19 landsliðum kvenna og verða æfingarnar í Kórnum og Egilshöllinni. Þau Kristrún Lilja Daðadóttir og Ólafur...
Kvennalandsliðið hélt utan í morgun til Algarve þar sem liðið tekur þátt í Algarve Cup. Ein breyting hefur verið gerð á hópnum. Sif...
Þeir sem skrá sig á póstlista KSÍ munu fá sendar ýmsar upplýsingar sem tengjast þjálfurum á Íslandi, upplýsingar um þjálfaranámskeið KSÍ...
Grindvíkingar skiluðu fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsókn sinni á fimmtudag og þar með hafa öll félögin 12 í Landsbankadeild karla...
Fjárhagsleg fylgigögn ÍBV með umsókn félagsins um þátttökuleyfi í 1. deild karla 2008 hafa nú borist KSÍ með póstinum. Leyfisstjórn...
.