Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ...
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 27.-29. september.
Selfoss og ÍBV enduðu mótið í tveimur neðstu sætunum í Bestu deildinni og spila því í Lengjudeildinni árið 2024.
ÍA eru Lengjudeildarmeistarar karla, umspil um sæti í Bestu deild karla 2024 hefst 20. september.
Úrslit liggja fyrir í 2. deild kvenna þar sem lið ÍR hefur tryggt sér 1. sætið.
Víkingur R. er sigurvegari í Lengjudeild kvenna 2023. Þær enduðu mótið með 39 stig.
Síðustu daga hafa farið fram síðustu umferðir í neðri deildum karla. Önnur, þriðja, fjórða og fimmta deild karla hafa lokið leik.
Það er trú okkar í KSÍ að samstaða sé um þessi mál innan hreyfingarinnar og von um að svo verði áfram, sameiginlegur vilji til samstarfs nú sem fyrr.
Víkingur R. er Mjólkurbikarmeistari karla 2023 eftir 3-1 sigur gegn KA.
KSÍ og UEFA munu bjóða upp á UEFA CFM stjórnunarnám á Íslandi á árinu 2024.
Sameiginleg yfirlýsing 7 íþróttasérsambanda um hinsegin mál og fræðslumál.
Jörundur Áki Sveinsson, sviðsstjóri knattspyrnusviðs hjá KSÍ, sat í vikunni fund um þróun á knattspyrnu kvenna hjá UEFA ásamt tíu öðrum fulltrúum...
.