Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U15 karla mætir Wales á laugardag í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament.
Fjórði október 2023 var fyrsti leikjalausi dagur ársins í mótum sem KSÍ hefur aðkomu að.
Um helgina lýkur keppni í Bestu deildum karla og kvenna.
Breiðablik tekur á móti Zorya Luhansk frá Úkraínu á Laugardalsvelli.
U15 karla vann 4-2 sigur gegn Póllandi á UEFA Development Tournament.
Þrír íslenskir dómarar taka þátt í svokölluðu „CORE“ námskeiði sem haldið er á vegum UEFA í Sviss.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Litháen.
Åge Hareide, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Lúxemborg og Liechtenstein í undankeppni EM 2024.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 10.-12. október.
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ...
UEFA kynnti á dögunum lágmarksstaðla fyrir A landslið kvenna í Evrópu.
UEFA hefur hafið miðasölu á lokakeppni EM 2024, en keppnin fer fram í Þýskalandi dagana 14.júní til 14. júlí.
.