Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Wales í undankeppni EM 2025.
Åge Hareide, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur leikjum í nóvember.
Þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2024 í meistaraflokkum hafa verið birt á vef KSÍ.
Mótamál yngri flokka, WyScout og starf Grétars Rafns Steinssonar hjá Leeds voru á meðal viðfangsefna yfirþjálfarafundar KSÍ.
"Stjórn KSÍ harmar ákaflega þá stöðu sem íslensk knattspyrna er í vegna aðstöðuleysis, þrátt fyrir alla þá vinnu sem hefur verið unnin undanfarin ár."...
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.
"Ég hef ákveðið að gefa ekki kost á mér til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ á næsta þingi, sem haldið verður í febrúar næstkomandi."
Breiðablik mætir Gent á fimmtudag í Sambandsdeild UEFA.
Leikjaniðurröðun í Futsal 2024 í meistaraflokki karla hefur verið staðfest og má finna hana á vef KSÍ.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið æfingahóp sem tekur þátt í undirbúningi fyrir umspil um sæti í lokakeppni HM U20...
Fræðsludeild KSÍ hefur náð samkomulagi við International Soccer Science and Performance Federation (ISSPF) um samstarf er varðar þjálfaramenntun.
Alþjóðlega knattspyrnumótið "Football & Fun", sem haldið hefur verið undir fána Würth á Íslandi um margra ára skeið, fer fram í Egilshöll laugardaginn...
.