Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Åge Hareide, þjálfari A landsliðs karla, hefur tilkynnt hópinn sem leikur í umspili fyrir EM 2024.
A landslið kvenna stendur í stað í 15. sæti á styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag, föstudag.
Þrettán þátttökuleyfi voru gefin út á fyrri fundi leyfisráðs.
Handbók leikja inniheldur ábendingar og leiðbeiningar til félaga um framkvæmd leikja í meistaraflokki karla og kvenna.
Á leik A landsliðs kvenna gegn Póllandi sem fram fer á Kópavogsvelli 5. apríl klukkan 16:45 geta öll börn sem vilja sóst eftir því að vera...
U16 lið karla mætir Færeyjum á laugardag klukkan 09:00.
U16 lið kvenna mætir Norður-Írlandi á UEFA Development Tournament í dag.
U16 karla vann 4-0 sigur gegn Gíbraltar í fyrsta leik sínum á æfingamóti þar í landi í dag.
Föstudaginn 15.mars stendur KÞÍ fyrir fræðslukvöldi um samninga, fjármál og stöðu knattspyrnuþjálfara á Íslandi.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2024.
Íslandsleikar eru opnar æfingar og mót fyrir börn og fullorðna sem sérþarfir.
U16 karla hefur leik á UEFA Development Tournament á fimmtudag þegar liðið mætir Gíbraltar.
.