Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í tveimur leikjum Lengjudeildarinnar næsta sunnudag munu norrænir dómarar dæma, annars vegar leik ÍR og Njarðvíkur og hins vegar leik Grindavíkur og...
Miðasala er í fullum gangi fyrir úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna
U17 landslið karla beið í dag lægri hlut 3-4 gegn Ítalíu á Telki Cup, móti sem fram fer í Ungverjalandi.
Laugardaginn 17. ágúst munu Bríet Bragadóttir og Eydís Ragna Einarsdóttir dæma leik í efstudeild kvenna í Finnlandi
Tveir danskir dómarar verða að störfum á leik Víkings R. og Tindastóls í Bestu deild kvenna á fimmtudag.
U17 lið karla mætir Ítalíu í fyrsta leik liðsins á Telki Cup æfingamótinu í Ungverjalandi
Nýr leikdagur hefur verið ákveðinn fyrir leik HK og KR sem var frestað 8. ágúst og fer nú fram fimmtudaginn 22. ágúst
Vakin er athygli á því að félagaskiptaglugginn í efri deildum karla og kvenna er að loka á miðnætti á þriðjudag.
Davíð Ernir Kolbeins hefur verið ráðinn í tímabundið starf í samskiptadeild KSÍ.
Íslands- og bikarmeistarar Víkings leika seinni leik sinn gegn eistneska liðinu Flora Tallinn á fimmtudag ytra.
Tveir sænskir dómarar verða að störfum á leik Keflavíkur og Víkings í Bestu deild kvenna á laugardag.
Umboðsmannapróf FIFA í nóvember - skráning hefst 19. ágúst.
.