Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ úrskurðaði, á fundi sínum þriðjudaginn 7. júní sl., Omar Sowe leikmann Breiðablik í tveggja leikja bann í Íslandsmóti vegna...
Víkingur R. mætir Levadia Tallin frá Eistlandi í undanúrslitum forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir vináttuleikinn við San Marínó, sem fram fer á Stadio Olimpico di...
Íslenska karlalandsliðið gerði 1-1 jafntefli gegn Albaníu í öðrum leik sínum í Þjóðadeildinni, leikið var á Laugardalsvelli.
KSÍ hefur samið við Knattspyrnusamband Sádi-Arabíu um vináttuleik þjóðanna í A landsliðum karla þann 6. nóvember. Leikurinn fer fram í Abu Dhabi í...
Ívar Orri Kristjánsson verður dómari á viðureign Englands og Albaníu í U21 landsliðum karla, sem fram fer í Chesterfield á Englandi þriðjudaginn 7...
U19 ára landslið karla vann 1-0 sigur gegn Írlandi í seinni vináttuleik þjóðanna á Pinatar á Spáni.
A landslið karla mætir Albaníu á Laugardalsvelli á mánudag í öðrum leik sínum í Þjóðadeild UEFA á þessu ári. Miðasalan á leikinn er í fullum gangi á...
Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri sigraði Liechtenstein 9-0 í undankeppni EM 2023.
Verkefnið „Komdu í fótbolta með Mola“ fer aftur af stað í næstu viku.
KSÍ hefur samið við Þorstein H. Halldórsson um þjálfun A landsliðs kvenna til ársins 2026 hið minnsta.
Ný EM-treyja Íslands var kynnt í vikunni. Hún er framleidd af PUMA í samstarfi við tískuhúsið Liberty.
.