Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ársskýrsla KSÍ fyrir 2022 hefur nú verið birt og er hún líkt og síðustu ár eingöngu gefin út á rafrænu formi.
KSÍ hefur nú birt ársreikning fyrir árið 2022 og fjárhagsáætlun fyrir árið 2023. Hagnaður ársins 2022 er 156,8 milljónir króna.
A kvenna mætir Wales í öðrum leik sínum á Pinatar Cup á laugardag klukkan 19:30.
Á morgun, laugardag, mætir U19 kvenna liði Portúgal í öðrum leik sínum á æfingamóti sem fram fer í Portúgal.
Frestur til að skila inn framboðum fyrir 77. ársþing KSÍ, í stjórn og varastjórn, er nú liðinn. Kjörnefnd hefur komið saman og yfirfarið framkomin...
KSÍ hefur samið við RÚV um að báðir leikirnir í Meistarakeppni KSÍ verði sýndir í beinni sjónvarpssendingu á RÚV.
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) fimmtudaginn 23. febrúar kl. 17:30.
U19 kvenna mættu í dag Póllandi í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
A kvenna vann 2-0 sigur gegn Skotlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar Cup á spáni í dag, miðvikudag.
Fimmtudaginn 23. febrúar mun KSÍ bjóða upp á fyrirlestur á Ísafirði sem ber heitið "Einelti, samskipti og forvarnir".
Fatai Adebowale Gbadamosi lék ólöglegur með Vestra gegn ÍA í Lengjubikarnum. Úrslitin eru því skráð 3-0 fyrir ÍA og Vestri fær sekt.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 22.-24. febrúar.
.