Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ísland mætir Bosníu-Hersegóvínu í dag, fimmtudag, í undankeppni EM 2024.
U19 karla gerði 2-2 jafntefli gegn Tyrklandi í fyrsta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2023.
Tony Knapp er látinn 86 ára að aldri, en Knapp var landsliðsþjálfari A karla á sínum tíma.
U17 karla gerði markalaust jafntefli gegn Svartfjallalandi í fyrsta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2023.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp fyrir milliriðla undankeppni EM 2023.
Í þremur leikjum landsliða Íslands í vikunni munu íslensku liðin leika með sorgarbönd, til að heiðra minningu Þuríðar Örnu Óskarsdóttur.
U17 og U19 karla hefja leik á miðvikudag í milliriðlum undankeppni EM 2023.
U17 kvenna vann 13-0 sigur gegn Albaníu í seinni leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2023.
U17 kvenna mætir Albaníu á þriðjudag í seinni leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2023.
Byrjendanámskeið fyrir dómara sem átti að vera í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 21. mars kl. 17:00 hefur verið aflýst.
Mjólkurbikar karla hefst miðvikudaginn 22. mars þegar Elliði og Árborg mætast.
Undankeppni EM 2024 hjá A landsliði karla hefst í vikunni. Íslenska liðið kemur saman í þýskalandi til undirbúnings fyrir leikinn í Zenica og heldur...
.