Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ákveðið hefur verið að úrslitakeppni EM U19 landsliða kvenna verði haldin á Íslandi árið 2007, dagana 15. - 30 júlí. Ákveðið var að sækja um keppnina...
Um 812.000 miðar á leiki í úrslitakeppni HM 2006 fóru í almenna sölu í dag, 1. febrúar. Um er að ræða fyrsta lotu af fimm í sölu aðgöngumiða á...
Á fundi aganefndar KSÍ í dag, 31. janúar, var leikmaðurinn Eyjólfur Fannar Eyjólfsson, 2. fl. karla Fjölni, úrskurðaður í tímabundið keppnisbann í...
Heimsóknir á vef KSÍ í janúar voru alls tæplega 80.000, ríflega 2.500 á dag. Til samanburðar má nefna að í janúar 2004 voru heimsóknirnar alls um...
Úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið kvenna fara fram um næstu helgi í Reykjaneshöll og Egilshöll. U17 landslið kvenna tekur þátt í Norðurlandamóti...
Laugardaginn 12. febrúar næstkomandi fer 59. ársþing KSÍ fram á Hótel Loftleiðum í Reykjavík og að venju verða ýmis mál tekin fyrir. Minnt er á að...
Samninga- og félagaskiptanefnd hefur úrskurðað í máli milli Víkings R. og Leiknis R. vegna kröfu Víkings um að Leiknir verði beittur refsingum þar...
Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað á stjórnarfundi 24. janúar sl. að greiða rúmar 10 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ, sem gjaldfærist á...
Alls hafa 56 þjálfarar skráð sig í UEFA-B prófið sem fram fer laugardaginn 29. janúar næstkomandi klukkan 11:00, í annað skipti á Íslandi.
Úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla fara fram um næstu helgi í Reykjaneshöll og Egilshöll. Alls eru 57 leikmenn frá félögum víðs vegar af...
Þann 1. febrúar næstkomandi fara 812.000 miðar á leiki í úrslitakeppni HM 2006 í almenna sölu. Um er að ræða fyrsta lotu af fimm í sölu aðgöngumiða á...
.