Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Skotum á McDiarmid Park í Perth...
Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson hafa valið 20 manna leikmannahóp fyrir leikina gegn Ungverjalandi og Möltu í undankeppni HM 2006, sem fram fara á...
A landslið kvenna vann í kvöld góðan 2-0 sigur á Skotum í vináttulandsleik sem fram fór á McDiarmid Park í Perth.
Árlegur fundur Alþjóðanefndar FIFA (IFAB) var haldinn í Wales 26. febrúar 2005.
A landslið kvenna leikur vináttulandsleik gegn Skotum á McDiarmid Park í Perth á miðvikudag og hefst leikurinn kl. 18:30 að íslenskum tíma. Ísland...
Villa er í Reglugerð um búnað knattspyrnuliða í Handbók KSÍ, en þar vantar G-lið, sem á að vera h-liður. Reglugerðin er hins vegar rétt hér á...
Valur vann öruggan 6-1 sigur á KR í úrslitaleik A-deildar Deildarbikars kvenna, sem fram fór á Stjörnuvelli á föstudagskvöld. Eins og...
Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur valið leikmannahóp Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Skotum, sem fram fer á...
A landslið kvenna hefur náð góðum árangri gegn Skotum í gegnum tíðina. Liðin hafa mæst alls fimm sinnum og hefur íslenska liðið unnið...
Fallinn er frá fyrrverandi formaður KSÍ, Sigurjón Jónsson. Sigurjón var formaður KSÍ árin 1953-1954. Hann ólst upp í KR og lék þar við hlið bræðra...
Norska knattspyrnusambandið hefur sent KSÍ bréf sem staðfestir að íslenski þjálfarinn Teitur Þórðarson hefur nú lokið UEFA-Pro þjálfaranámskeiði...
Fyrsti fundur aganefndar KSÍ á knattspyrnusumrinu 2005 hefur farið fram, en nefndin fundar hvern þriðjudag allt keppnistímabilið.
.