Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla fara fram um helgina og hafa alls 17 leikmenn verið boðaðir til æfinga að þessu sinni. Æfingarnar fara...
Ein breyting hefur verið gerð á byrjunarliði Íslands frá leiknum gegn Króötum á dögunum fyrir leikinn gegn Búlgaríu í undankeppni HM...
Búlgaría og Ísland mætast í dag, miðvikudag, í undankeppni HM 2006 á Vassil Levski leikvanginum í Sofia. Leikurinn hefst kl. 16:00 að...
Íslenska landsliðið tapaði fyrir Búlgaríu í kvöld, miðvikudagskvöld, með þremur mörkum gegn tveimur í leik sem fram fór í Sofia. Ísland komst í 2-0...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 landsliðs kvenna, hefur valið 24 leikmenn í undirbúningshóp fyrir undankeppni Evrópumóts kvenna...
U21 landslið karla vann í dag, þriðjudag, frábæran 3-1 sigur á liði Búlgara í undankeppni EM 2006, en liðin mættust í Sofia í Búlgaríu. ...
Gerðar hafa verið tvær breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Búlgaríu í dag í undankeppni EM. Garðar Gunnlaugsson og...
Íslenskir dómarar verða á þremur landsleikjum í vikunni. Garðar Örn Hinriksson og Egill már Markússon dæma leiki í undankeppni EM U21 landsliða karla...
Eftir þriggja mark tap gegn gegn Svíum á laugardag hefur Hristo Stoichkov, þjálfari búlgarska landsliðsins, gert þá kröfu til sinna manna að...
Tyrkneskur dómara kvartett verður á viðureign Búlgaríu og Íslands í undankeppni HM 2006 á miðvikudag. Fimm leikmenn íslenska liðsins eru...
Gylfi Einarsson fékk að líta gula spjaldið í leiknum gegn Króatíu á laugardag og verður hann því í leikbanni gegn Búlgaríu á miðvikudag. ...
Þrjú mörk Króata í síðari hálfleik tryggðu þeim sigur í á Íslendingum í undankeppni HM 2006 á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenska...
.