Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ísland er í 92. sæti á styrkleikalista FIFA fyrir karlalandslið, sem gefinn var út í síðustu viku, og stendur því í stað frá því listinn var...
KSÍ heldur II. stigs þjálfaranámskeið helgarnar 28-30.október og 4-6.nóvember næstkomandi í Reykjavík/Keflavík og helgina...
Spurningaspilið Spark kom í verslanir á föstudag, en um er að ræða fyrsta íslenska spurningaspilið um knattspyrnu...
Ísland er í milliriðli í EM U19 landsliða kvenna með Englandi, Danmörku og Rúmeníu, en dregið var í riðla í Osló í Noregi í dag...
KSÍ heldur 1. stigs þjálfaranámskeið í Reykjavík/Keflavík helgina 14-16.október. Alls hafa rúmlega 40 þjálfarar...
Víkings R. óskar eftir að ráða metnaðarfullan og öflugan þjálfara fyrir 3. flokk karla. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu...
Athygli er vakin á því að skrifstofa KSÍ verður opin frá kl. 09:00 til 16:00 á föstudögum í vetur og lokar því einni klukkustund fyrr á...
A landslið karla er í 5. styrkleikaflokki samkvæmt flokkun UEFA fyrir undankeppni EM 2008. Dregið verður í riðla í Montreux í Sviss 27...
Stjórn KSÍ hefur ákveðið að endurnýja ekki samninga við þjálfara A landsliðs karla, þá Ásgeir Sigurvinsson og Loga...
Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Eyjólf Sverrisson sem þjálfara A landsliðs karla. Samningurinn er til næstu tveggja ára -...
Baráttuglaðir Íslendingar biðu lægri hlut gegn sterku liði Svía í lokaumferð undankeppni HM 2006, en liðin mættust á Råsunda í Stokkhólmi í...
Þrjár breytingar hafa verið gerðar á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Svíum í undankeppni HM 2006 á Råsunda í kvöld. Árni...
.