Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Vel á fjórða tug leikmanna hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar U16 landsliðs karla um komandi helgi. Þetta er fyrsti...
Vakin er athygli á því að skrifstofa KSÍ verður lokuð 23. desember og 2. janúar næstkomandi. Opið verður milli jóla og nýárs - dagana 27. - 30...
Dregið hefur verið í riðla fyrir Opna Norðurlandamót U21 landsliða kvenna, sem fram fer í Noregi í júlí 2006. Ísland er í riðli með...
Leyfisferlið fyrir keppnistímabilið 2006 hófst 15. nóvember síðastliðinn, þegar nauðsynleg gögn voru send til þeirra félaga sem unnið hafa sér...
U19 karla leikur í Svíþjóð í október og U17 í Rúmeníu í september
Í morgun var dregið í riðla í undankeppni Evrópumóts U17 landsliða 2006/2007.
Í morgun var dregið í riðla í undakeppni Evrópumóts U19 karla 2006/2007
Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla fara fram í Fífunni í Kópavogi og Egilshöll í Reykjavík fyrstu helgina í desember. Æft verður undir stjórn...
Vefur KSÍ var tilnefndur til Íslensku vefverðlaunanna í ár í flokknum Besti íslenski vefurinn. Sigurverðlaunin féllu í hlut mbl.is fyrir...
Skrifstofa KSÍ hefur á þessu ári unnið í því að koma öllum eldri úrslitum inn í gagnagrunn sambandsins. Allir landsleikir Íslands frá upphafi...
Árleg ráðstefna UEFA - Knattspyrnusambands Evrópu um knattspyrnu barna og unglinga er haldin á Kýpur í vikunni. Ástráður Gunnarsson og...
Norræn ráðstefna um knattspyrnu í grasrótinni fór fram í Helsinki í Finnlandi í október og sótti Halldór Örn Þorsteinsson ráðstefnuna...
.