Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Sérstök viðurkenning var afhent Hilmari Björnssyni, sjónvarpsstjóra Sýnar, á ársþingi KSÍ á Hótel Loftleiðum. Eggert Magnússon...
Breiðablik hlaut kvennabikarinn fyrir árið 2005 og var hann afhentur á ársþingi KSÍ. Árni Bragason úr stjórn knattspyrnudeildar...
60. ársþingi KSÍ, sem fram fór á Hótel Loftleiðum í dag laugardag er lokið. Helstu niðurstöður þingsins má sjá undir "Lög og...
Guðmundur Hilmarsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, hlaut Fjölmiðlapenna KSÍ fyrir árið 2005. Það var Eggert Magnússon, formaður...
Per Ravn Omdal, heiðursforseti norska knattspyrnusambandsins og einn af varaforsetum UEFA, verður sérstakur gestur á ársþingi KSÍ sem...
Minnt er á að vegna framkvæmda við Laugardalsvöll er aðgengi að skrifstofum KSÍ nokkuð breytt. Komið er í gegnum hlið sunnanmegin á girðingu. Þaðan...
Leikstaður hefur verið ákveðinn fyrir vináttuleik U21 karlalandsliða Skotlands og Íslands, sem fram fer ytra 28. febrúar næstkomandi. ...
Laugardaginn 11. febrúar næstkomandi fer fram 60. ársþing KSÍ á Hótel Loftleiðum í Reykjavík. Alls hafa 119 fulltrúar rétt til setu á...
Eins og kunnugt er fer 60. ársþing KSÍ fram á Hótel Loftleiðum næstkomandi laugardag, 11. febrúar. Hægt verður að fylgjast með afgreiðslu...
Fyrsta unglingadómaranámskeið ársins hefst 17. febrúar. Þátttakendur sækja námsefnið hingað á vefinn og fá send verkefni með tölvupósti...
Alls hafa um 60 leikmenn verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla, sem fram fara um næstu helgi. U17 hópurinn er nokkuð...
Leikstaður hefur verið ákveðinn fyrir vináttuleik A landsliðs kvenna gegn Englandi 9. mars næstkomandi. Leikið verður á Carrow Road...
.