Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Guðni Kjartansson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið landsliðshóp sinn er heldur til Skotlands. Mun liðið leika þar tvo vináttulandsleiki...
Miðasala á leik Íslands og Danmerkur, er fram fer miðvikudaginn 6. september kl. 18:05 á Laugardalsvelli, gengur mjög vel. Örfáir miðar eru...
Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrir því sænska á Laugardalsvelli í dag. Lokatölur urðu 0-4 eftir að staðan var 0-1 í hálfleik. Íslenska...
Dómari leiks Íslands og Svíþjóðar á laugardaginn er einn þekktasti dómari Evrópu, Nicole Petignat frá Sviss. Hún dæmdi m.a...
Aganefnd UEFA hefur úrskurðað Jörund Áka Sveinsson, landsliðsþjálfara kvennalandsliðsins, í tveggja leikja bann vegna brottvísunar hans í leik...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Svíum. Leikurinn hefst kl. 14:00, laugardaginn 26...
Ísland og Svíþjóð mætast á Laugardalsvelli 26. ágúst kl. 14:00 og er leikurinn í riðlakeppni HM. Þessi leikur er síðasti...
Dómstóll KSÍ hefur tekið fyrir mál Hauka gegn Þrótti varðandi leik í 1. deild kvenna A. Fór leikurinn fram 1. ágúst 2006 á Valbjarnarvelli og...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, hefur valið landsliðshópinn er mætir Norður-Írum og Dönum. Leikurinn við Norður-Íra er...
Guðni Kjartansson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Pólverjum í dag. Leikurinn er liður í alþjóðlegu móti...
Lúka Kostic, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Ítölum í riðlakeppni Evrópumóts U21 landsliða 2006/2007. Leikurinn...
Barna og unglingaráð Knattspyrnudeildar UMFN auglýsir eftir þjálfurum fyrir 3. til 7. flokk pilta.. Knattspyrnudeild...
.