Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Úrtaksæfingar verða um helgina hjá U19 karla og hafa verið valdir 27 leikmenn til þessara æfinga. Æfingarnar verða undir stjórn Kristins Rúnars...
Núna kl. 10:00 hófst leikur Íslands og Kína á Algarve Cup en leikið er um níunda sætið á mótinu. Sigurður Ragnar Eyjólfsson teflir fram sama...
Íslenska U19 kvennalandsliðið leikur í dag gegn stöllum sínum frá Englandi á æfingamóti landsliða sem haldið er á La Manga. Fylgst verður með...
Íslenska kvennalandsliðið vann í dag frækilegan sigur á Kínverjum í leik um níunda sætið á Algarve Cup 2007. Lokatölur urðu 4-1 Íslendingum í...
U19 kvennalandslið Íslands gerði í dag jafntefli við Englendinga á æfingamóti landsliða á La Manga. Lauk leiknum 1-1 eftir að Laufey...
Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ...
Breiðablik hefur verið sektað í samræmi lið 4, kafla 4.4. sem fjallar um sektir í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót, um 24 þúsund krónur vegna...
Íslenska kvennalandsliðið mun mæta því kínverska í leik um níunda sætið á Algarve Cup 2007. Þetta var ljóst eftir leiki gærkvöldsins...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Portúgal í dag á Algarve Cup. Þetta er síðasti...
Ísland gerði jafntefli gegn Írlandi í öðrum leik liðsins á Algarve Cup 2007. Leiknum lauk með jafntefli, 1-1 og leiddi íslenska liðið í...
Íslenska U19 kvennalandsliðið tekur þátt á æfingamóti á La Manga sem hefst í dag. Fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn Ítalíu og hefur Ólafur...
Ákveðið hefur verið að fresta leyfisferlinu um eina viku, en í því felst að allar lykildagsetningar í ferlinu frá 2. mars færast aftur um eina...
.