Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Knattspyrnudeild ÍBV hlýtur sekt vegna framkomu áhorfenda ÍBV í garð aðstoðardómara á leik ÍBV og Vals í Bestu deild kvenna.
Laugardaginn 26. ágúst munu Bríet Bragadóttir og Rúna Kristín Stefánsdóttir dæma leik FC Nordsjælland og Fortuna Hjørring í efstu deild kvenna í...
Hægt er að tryggja sér miða á svæði sem hefur verið frátekið fyrir íslenska stuðningsmenn á leik Þýskalands og Íslands í Þjóðadeild kvenna.
Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp á æfingamót í Slóveníu
Knattspyrnuráð Reykjavíkur hefur opnað fyrir skráningu á Grunnskólamót í knattspyrnu
Leikmannahópur hefur verið valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum U15 ára landsliðs kvenna.
U17 karla tapaði 3-0 fyrir Ungverjalandi á Telki Cup.
U17 karla mætir Ungverjalandi í dag, laugardag, klukkan 13:30 í lokaleik sínum á Telki Cup.
KA er úr leik í Sambandsdeild Evrópu og Breiðablik fer í umspil um laust sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu.
Mótsmiðasala á heimaleiki í Þjóðadeild kvenna er hafin
Soffía og Bergrós dæma í Færeyjum
U17 lið karla sigraði Úsbekistan með tveimur mörkum gegn engu á Telki Cup Æfingamótinu í Ungverjalandi
.