Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla fer fram laugardaginn 16. september klukkan 16:00 þegar Víkingur R. og KA mætast á Laugardalsvelli
Valur mætir St. Pölten frá Austurríki í 2. umferð Meistaradeildar kvenna.
Góður félagi okkar allra í knattspyrnuhreyfingunni, Bjarni Felixson, er látinn.
Breyting hefur verið gerð á leikdegi leiks í Bestu deild karla.
Dregið verður í 2. umferð Meistaradeildar kvenna á föstudag kl. 11:00.
Í sumar stóð KSÍ fyrir verkefninu Fótbolti fyrir alla þar sem fyrrverandi landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir heimsótti sumarbúðir og...
Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) býður upp á stjórnunarnám sem er sérsniðið að knattspyrnufólki sem hefur áhuga á að starfa við íþróttina að ferlinum...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á næstu vikum.
U21 karla vann dramatískan sigur gegn Tékklandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2025.
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er komin í veikindaleyfi frá störfum sínum út septembermánuð.
U19 karla vann 1-0 sigur gegn Slóveníu í síðasta leik liðsins á æfingamóti í Slóveníu.
U19 karla mætir Slóveníu á þriðjudag í síðasta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
.