Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Kvennalandsliðið vann sanngjarnan sigur á Ísrael í kvöld í undankeppn HM en leikið var á Ramat Gan vellinum. Lokatölur urðu 1- 0 fyrir okkar...
Stelpurnar í U19 hófu í dag leik í milliriðlum EM en riðill þeirra er leikinn í Króatíu. Stelpurnar biðu lægri hlut gegn Skotum, 5 - 1, eftir að...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Ísrael í undankeppni HM. Leikið er á Ramat Gan vellinum í Tel...
Ísland mætir Ísrael í kvöld í undakeppni HM 2015 og fer leikurinn fram á Ramat Gan vellinum í Tel Aviv. Leikurinn hefst kl. 20.30...
Kvennalandsliðið undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn mikilvæga gegn Ísrael sem fram fer á morgun, laugardaginn 5. apríl. Leikurinn fer...
KSÍ mun standa fyrir sérstökum vinnufundi um málefni stuðningsmanna í höfuðstöðvum sambandsins fimmtudaginn 10. apríl. Stjórnandi...
A landslið kvenna mætir Ísrael og Möltu í undankeppni HM 2015 á næstu dögum. Fyrst er leikið við Ísrael í Ramat Gan laugardaginn 5. apríl, og...
Þann 10. apríl fer fram unglingadómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ. Námskeiðið er það síðasta sem haldið verður í Reykjavík í bili. Í október...
Kvennalandsliðið er komið til Ísrael, nánar tiltekið Tel Aviv en þangað kom liðið seint í gærkvöldi eftir langt ferðalag. Framundan er leikur...
Þorlákur Már Árnason, þjálfari U17 landsliðs karla, hefur valið 18 leikmenn fyrir undirbúningsmót UEFA sem verður leikið Norður-Írlandi í apríl...
A landslið kvenna heldur í 10 daga reisu suður á bóginn þriðjudaginn 2. apríl. Tilgangur ferðarinnar er tveir leikir í undankeppni HM 2015...
Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 18 leikmenn í landslið Íslands sem tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Belfast í...
.