Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
UEFA hefur staðfest leikdaga í Þjóðadeild UEFA í haust.
Dregið hefur verið í riðla í Þjóðadeild UEFA hjá A landsliði karla, en dregið var í París.
Á ráðstefnu landsdómara sem haldin var um síðustu helgi afhenti Klara Bjartmarz Braga Bergmann gullmerki KSÍ fyrir 50 ára starf fyrir...
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 8. febrúar kl. 17:00.
Dregið verður í Þjóðadeild UEFA fimmtudaginn 8. febrúar í París og hefst drátturinn kl. 17:00 að íslenskum tíma.
Framkvæmdastjórn ÍSÍ staðfesti skriflega í desember að KSÍ myndi ekki fá úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ.
KSÍ TV er nú aðgengilegt í Sjónvarpi Símans í gegnum netvafra og Sjónvarp Símans appið.
A landslið karla mætir Englandi í vináttuleik þann 7. júní og fer leikurinn fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum.
Stjórn KSÍ hvetur aðildarfélög til að kynjaskiptingu við val á þingfulltrúum fyrir 78. ársþing KSÍ.
Minnt er á að framboð til stjórnar KSÍ skal berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 10. febrúar.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 12.-14. febrúar.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir seinni umferð undankeppni EM 2024.
.