Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Strákarnir í U21 verða í eldlínunni í kvöld þegar þeir mæta Frökkum í Auxerre og hefst leikurinn kl. 19:00 að íslenskum tíma. Frakkar hafa...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðþálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Frökkum sem fram fer í Auxerre og hefst kl. 19:00 að...
KSÍ og bakhjarlar okkar er sannkallaðir fótboltavinir og við viljum að sem flestir verði vinir fótboltans. Við ætlum því að setja af stað...
Strákarnir í U19 töpuðu í dag gegn Norður Írum í seinni vináttulandsleik þjóðanna en leikið var í Belfast. Leiknum í dag lauk með 3 - 1 sigri...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert breytingu á hópnum sem mætir Frökkum í lokaleik liðsins í undankeppni EM. Sigurður...
Handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fá afhenta aðgöngumiða á leik Íslands og Tyrklands í undankeppni EM, föstudaginn 5. september kl. 10:00 til kl...
U19 landslið karla mætir Norður-Írum í vináttulandsleik í dag, föstudag. Leikið er í Belfast og hefst leikurinn kl. 13:00 að íslenskum tíma...
U19 landslið karla mætti Norður-Írum í vináttuleik í Belfast í dag, miðvikudag. Íslenska liðið náði tveggja marka forystu, en heimamenn...
Strákarnir í U21 unnu í dag glæsilegan sigur á Armenum í riðlakeppni EM U21 en leikið var á Fylkisvelli. Lokatölur urðu 4 - 0 fyrir Ísland og leiddu...
Kristinn Jakobsson verður við stjórnvölinn á vináttulandsleik Svíþjóðar og Eistlands sem fram fer á Friends Arena í Solna, fimmtudaginn 4...
Í næstu viku hefst undankeppni EM 2016 og um leið er kynnt nýtt fyrirkomulag til sögunnar sem kallað er "Week of Football". Núna í vikunni...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn fyrir leiki gegn Ísrael og Serbíu í undankeppni HM 2015. Þetta eru síðustu...
.