Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Einhver viðamesta sjónvarpsútsending af íþróttaleik hér á landi fór fram þriðjudaginn 9. september þegar Íslendingar tóku á móti Tyrkjum í undankeppni...
Það er svolítið sérstakt að finnast maður vera að bera í bakkafullan lækinn að skrifa um góðan árangur landsliðanna okkar á síðustu...
Íslenska kvennalandsliðið tekur á móti því serbneska í dag en leikið verður á Laugardalsvelli kl. 17:00. Þetta er lokaleikur Íslands í...
Það verða dómarar frá Griklandi sem verða við stjórnvölinn á leik Íslendinga og Serba í undankeppni HM en leikið verður á Laugardalsvelli...
Nýverið útskrifaði KSÍ fyrstu markmannsþjálfarana með Markmannsþjálfaragráðu KSÍ. Útskriftin fór fram í tengslum við landsleik Íslands og Ísrael í...
Staðfestur hefur verið leiktími á leik Íslands og Danmerkur en um er að ræða seinni leik þjóðanna í umspili um sæti í úrslitakeppni U21 karla. ...
Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Króatíu í dag í undankeppni EM. Þetta er annar leikur...
Hæfileikamót KSÍ og N1 fer fram í Kórnum í Kópavogi um komandi helgi, dagana 20. - 21. september. Mótið fer fram undir stjórn Þorláks...
Stelpurnar í U19 unnu í dag annan sigur sinn í undankeppni EM þegar þær lögðu Króatíu að velli, 1 - 0. Eina mark leiksins kom strax á 5...
Íslenska kvennalandsliðið tekur á móti því serbneska í lokaleik sínum í undankeppni HM og verður leikið á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 17...
Sigrún Ella Einarsdóttir lék sinn fyrsta A-landsleik þegar Ísland mætti Ísrael í undankeppni HM 2015 á laugardag. Hún kom inn á sem varamaður...
Mánudaginn 13. október tekur Ísland á móti Hollandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli og hefst leikurinn kl. 18:45. Miðasala á leikinn hefst...
.