Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Það er leikdagur á lokamóti U17. Fjórir skemmtilegir leikir í boði. Í dag, fimmtudag, er spilað á Akranesvelli og Laugardalsvelli en leikirnir sem...
Tveir leikir fóru fram í dag í úrslitakeppni U17 kvenna en leikið var á Akranesvelli og Laugardalsvelli. Spánverjar unnu nokkuð óvæntan...
Lokamót U17 kvenna heldur áfram á morgun en leikirnir sem áttu að fara fram á Víkingsvelli hafa verið færðir á Laugardalsvöll vegna...
Vegna vallaraðstæðna á Víkingsvelli hefur verið ákveðið að færa þá tvo leiki í úrslitakeppni EM U17 kvenna sem þar áttu að fara fram, og hafa þeir...
Kæru vinir. Fyrir hönd KSÍ er það mér sönn ánægja að bjóða alla gesti hjartanlega velkomin til okkar lands til að taka þátt í úrslitakeppni...
Einn mikilvægur þáttur á lokamóti eins og U17 kvenna er dómgæslan. Það eru margir dómarar sem dæma á mótinu en þeir koma víðsvegar af úr heiminum...
Úrslitakeppni EM U17 kvenna hófst í dag með tveimur leikjum sem hófust báðir kl 13:00. Á Kópavogsvelli lögðu Frakka Íra með einu marki gegn...
Noregur og Sviss gerðu 2 - 2 jafntefli í kvöld í seinni leik B riðils úrslitakeppni U17 kvenna en leikið var á Kópavogsvelli. Næstu leikir...
Þýskaland lagði Ísland að velli í fyrstu umferð úrslitakeppni EM U17 kvenna en leikið var í Grindavík í kvöld. Lokatölur urðu 0...
Síminn er einn af samstarfsaðilum KSÍ og UEFA vegna EM U17 kvenna og mun Síminn styrkja ÍF og Special Olympics um ákveðna upphæð á hvern...
Úrslitakeppni Evrópumóts U17 kvenna hefst á Íslandi á mánudaginn, 22. júní, en leikið er í Reykjavík, Kópavogi Grindavík, og Akranesi. Á mótinu...
Undankeppni EM U17 kvenna hefst á mánudag og eru leikstaðirnir þennan fyrsta leikdag Kópavogsvöllur og Grindavíkurvöllur. Fyrir hvern einasta...
.