Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Gunnar Jarl Jónsson mun dæma í Evrópudeildinni á fimmtudag en hann dæmir leik Ferencvárosi TC frá Ungverjalandi og FK Željezničar frá Bosníu.
A-landslið kvenna mun leika vináttuleik við Slóvakíu þann 17. september. Leikurinn er hluti af undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM sem hefst...
A landslið kvenna hækkar um tvö sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA. Íslenska liðið, sem situr nú í 18. sæti listans, lék einn leik frá...
Þann 22. júlí næstkomandi eru tímamót í sögu íslenskra knattspyrnulandsliða. Þann dag eru liðin 50 ár frá fyrsta...
A landslið karla er í sinni hæstu stöðu á styrkleikalista FIFA frá því mælingar hófust. Á nýútgefnum lista er Ísland í 23. sæti af öllum...
Vegna ósóttra miða á leikinn Holland-Ísland í undankeppni EM 2016 er minnt á að þau sem keyptu miða á á midi.is geta komið og...
UEFA hefur staðfest nefndaskipan fyrir árin 2015-2019 og sem fyrr eru íslenskir fulltrúar á lykilsviðum. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, Guðrún...
Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla fara fram við Kórinn í Kópavogi dagana 11. og 12. júlí næstkomandi. Halldór Björnsson, þjálfari U17...
Um liðna helgi lauk úrslitakeppni EM U17 kvenna, en eins og knattspyrnuáhugafólki er kunnugt um fór keppnin fram hér á landi. Framkvæmd...
Halldór Björnsson yfirmaður hæfileikamótunar mun vera með æfingar fyrir stelpur á höfuðborgarsvæðinu fæddar 2001 og 2002.
Æfingarnar verða...
U17 landslið kvenna lék í dag, laugardag, um 7.-8. sætið á Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Danmörku. Leikið var gegn Englendingum og...
Spánn vann í dag Sviss í úrslitaleik í lokamóti U17 kvenna en leikurinn endaði með 5-2 sigri spænska liðsins. Leikurinn var fjörugur og...
.