Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Knattspyrnusamband Íslands og Katar hafa komist að samkomulagi um að leika vináttulandsleik á milli U23 ára landsliða karla.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leik Manchester United Youth og PSV Eindhoven Youth í Unglindadeild UEFA en þar eru lið skipuð leikmönnum 19...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið æfingahóp hjá A kvenna sem æfir dagana 27. - 29. nóvember í Kórnum og Egilshöll. Freyr...
Úlfar Hinriksson aðstoðarþjálfari U17 kvenna hefur valið hóp knattspyrnustúlkna fæddar 2001 til úrtaksæfinga á Norðurlandi 27. – 28. nóvember
Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 kvenna hefur valið hóp til æfinga helgina 27. – 29. nóvember. Smellið hér að neðan til að skoða nánari...
Á vef UEFA er að finna uppflettisíðu með fjölmörgum algengum spurningum og svörum vegna miðasölu á úrslitakeppni EM 2016 í Frakklandi næsta sumar...
Evrópuráðið hefur tekið ákvörðun um að helga 18. nóvember ár hvert baráttu gegn kynferðislegu ofbeldi og kynferðislegri misneytingu barna...
Það varð ljóst í gær hvaða þjóðir tryggðu sér sæti í lokakeppni EM en Svíþjóð og Úkraína voru seinustu þjóðirnar til að tryggja sér sæti eftir...
Undirbúningur fyrir úrslitakeppni EM karlalandsliða 2016 heldur áfram í janúar og getur KSÍ nú staðfest að A landslið karla mun halda í æfingabúðir...
Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari U17 kvenna og Úlfar Hinriksson þjálfari U16 kvenna og aðstoðarþjálfari U17 kvenna, hafa valið tvo úrtakshópa...
Ísland tapaði í kvöld 3-1 gegn Slóvakíu en um var að ræða vináttulandsleik sem er hluti af undirbúningi íslenska liðsins fyrir EM í Frakklandi.
A landslið karla mætir Slóvakíu í vináttuleik í Zilina í kvöld, þriðjudagskvöld. Leikurinn hefst kl. 19:45 að íslenskum tíma og er í beinni...
.