Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið karla mætir liði Hollands í vináttuleik sem leikinn verður í Rotterdam þann 10. júní næstkomandi.
Í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars standa ÍSÍ og UMFÍ fyrir ráðstefnunni "Konur og íþróttir, forysta og framtíð".
Haukur Hinriksson, lögfræðingur hjá KSÍ, ritar pistil um opinbera umræðu í knattspyrnuhreyfingunni.
UEFA hefur tilkynnt leikjaniðurröðun fyrir undankeppni EM 2025 og er því ljóst hverjum Ísland mætir í fyrsta leik.
KSÍ óskar eftir að ráða verkefnastjóra í tímabundið starf. Verkefnið er umsjón með innleiðingu nýs móta- og upplýsingakerfis.
Íslensk landslið leika 11 leiki í mars og verður því í nógu að snúast hjá hinum ýmsu liðum.
Ísland mætir Þýskalandi, Austurríki og Póllandi í undankeppni EM.
Samtök íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi (SÍGÍ) standa fyrir afmælisráðstefnu í höfuðstöðvum KSÍ dagana 7. og 8. mars.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli 1/2024, framkvæmdastjóri KSÍ gegn Knattspyrnufélaginu Afríku.
KSÍ og ÍTF lýsa yfir vilja til aukins samstarfs knattspyrnunni á Íslandi til heilla.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti.
Á þriðjudag kemur í ljós hvaða liðum A kvenna mætir í undankeppni EM 2025.
.