Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ísland og Austurríki eiga ekki langa sögu hvað varðar leiki. Liðin hafa þrívegis mæst á knattspyrnuvellinum og tvisvar hafa liðin sæst á skiptan...
Hægt er að kaupa miða á leik Íslands og Austurríkis í úrslitakeppni EM karla, en leikurinn fer fram í St. Denis í nágrenni Parísar þann 22. júní...
KSÍ og ICELAND Frozen Food hafa gert samkomulag um markaðsherferð á samfélagmiðlum undir yfirskriftinni „ICELAND proud to support ICELAND“...
Sú áhugaverða staða er uppi í F-riðli að Ísland getur unnið riðilinn. Eftir leiki kvöldsins er Ísland með 2 stig og í 2. sæti riðilsins en...
Ragnar Sigurðsson átti góðan leik í vörn Íslands í kvöld. Ragnar segir liðið hafa varist full mikið í leiknum á kostnað sóknarleiksins. „Þetta var...
Birkir Már Sævarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í kvöld er hann reyndi að hreinsa boltann úr vítateig íslenska liðsins. Skiljanlega...
Byrjunarlið Íslands hefur verið opinberað. Leikurinn fer fram í Marseille og hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma, í beinni útsendingu í sjónvarpi...
Ísland gerði í kvöld jafntefli við Ungverja í Marseille. Mark Íslands kom úr vítaspyrnu en það var Gylfi Þór Sigurðsson sem skoraði eftir að brotið...
Ísland leikur annan leik sinn á EM í dag þegar liðið mætir Ungverjum í Marseille. Það fór varla framhjá neinum að Ísland gerði 1-1 jafntefli við...
Leikur Íslands og Ungverjalands fer fram á hinum stórglæsilega Stade Vélodrome sem er í Marseille. Leikvangurinn tekur 67.394 áhorfendur í sæti og...
Ísland og Ungverjaland hafa mæst 10 sinnum í gegnum tíðina. Ísland hefur unnið 3 leiki af þessum 10 en þeir sigrar komu allir á árunum 1992-1995...
Landsliðið gat ekki æft á Stade Vélodrome þar sem leikur Íslands og Ungverjaland fer fram á morgun og er ástæðan hin undarlegasta. Málið er að...
.