Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Lars Müller mun dæma leik KR og Víkings Ólafsvíkur í Pepsi-deild karla sem fram fer sunnnudaginn 10. júlí kl. 16.00 á Alvogenvellinum.
Portúgal varð í kvöld Evrópumeistari í knattspyrnu eftir að vinna heimamenn í Frakklandi 1-0 eftir framlengingu. Eder skoraði eina mark leiksins á...
Birkir Sigurðsson er aðstoðardómari í leik Portúgals og Austurríkis á lokakeppni EM U19 ára karla sem fram fer í Þýskalandi. Leikurinn fer fram á...
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað á fundi sínum 7. júlí síðastliðinn að sekta knattspyrnudeild Fram um kr. 50.000,- og úrskurða Zeljko Sankovic...
Stelpurnar í U17 unnu öruggan sigur á Finnum í dag með fjórum mörkum gegn engu. Liðið tryggði sér þar með fimmta sætið á Norðurlandamótini...
Gunnar Jarl Jónsson verður í eldlínunni í kvöld þegar hann dæmir leik Cracovia frá Póllandi og Shkëndija frá Makedóníu. Leikið er í Kraká í...
Birkir Sigurðarson verður einn af aðstoðardómurum í úrslitakeppni U19 karla en keppnin fer fram í Þýskalandi, 11. - 24. júlí. Birkir er einn...
Stelpurnar í U17 leika í dag um fimmta sætið á Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi. Leikið verður gegn Finnum og hefst leikurinn kl. 11:00...
Í knattspyrnunni sameinast stuðningsmenn af ólíku þjóðerni og uppruna. Sameiginlegur áhugi stórs hluta mannkyns á þessari íþrótt sem okkur...
Stelpurnar í U17 kvenna verða í eldlínunni í dag þegar þær mæta Frökkum í lokaleik liðsins í riðlakeppni Norðurlandamótsins. Leikið er í Noregi...
Stúlkurnar í U-17 gerðu jafntefli við Frakkland í dag. Eftir góða byrjun okkar stúlkna skoruðu Frakkarnir á 25. mínútu og var það...
Ísland er úr leik á EM eftir að komast í 8-liða úrslit mótsins. Franska liðið reyndist of stór biti til að kyngja og svo fór að Frakkar unnu...
.