Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þóroddur Hjaltalín og Frosti Viðar Gunnarsson eru þessa dagana í Rúmeníu þar sem þeir dæma á UEFA Regions Cup. Um er að ræða keppni áhugamannaliða...
Kvennalandsliðið endaði á toppi Riðils-1 í undankeppni EM en liðið tapaði aðeins einum leik á mótinu. Tapið kom á heimavelli í kvöld en það voru...
Lokaleikur íslenska kvennalandsliðsins í undankeppni EM verður í dag gegn Skotum á Laugardalsvelli og hefst hann kl. 17:00. Stelpurnar okkar hafa...
U19 ára landslið kvenna þurfti að lúta í lægra haldi fyrir liði Finna í undankeppni EM í dag. Leikurinn sem var síðasti leikur liðanna í...
FH er Íslandsmeistari í knattspyrnu en það varð ljóst eftir að Breiðablik og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í kvöld í Pepsi-deildinni. FH er með 7 stiga...
Ísland mætir Skotlandi í lokaleik Íslands í undankeppni EM en leikurinn fer fram á Laugardalvelli, klukkan 17:00 á morgun, þriðjudag. Dómari...
Leikur Íslands gegn Skotlandi á morgun verður merkilegur fyrir margar sakir. Farseðillinn á EM í Hollandi hefur nú þegar verið tryggður en einnig...
Fjölmenni fylgdist með opinni æfingu hjá kvennalandsliðinu í dag en Ísland mætir Skotlandi í lokaleik undankeppni EM á þriðjudaginn. Um 200-300...
Í tengslum við landsleikina gegn Slóveníu og Skotlandi mun KSÍ heiðra sex knattspyrnukonur sem hafa náð þeim merkilega áfanga að spila yfir 100...
U19 landslið kvenna vann stórsigur á Kasakstan í öðrum leik sínum í undankeppni EM en leikurinn endaði með 10-0 sigri Íslands. Anna Rakel...
Ísland vann öruggan 4-0 sigur á Slóveníu í undankeppni EM en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli í kvöld. Fyrr í dag var ljóst að liðið væri...
Sunnudaginn 18. september nk. mun æfing A landsliðs kvenna verða opin fyrir almenning og geta ungir sem aldnir áhangendur liðsins komið á...
.