Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Kvennalandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Kína í fyrsta leik Sincere Cup sem fram fer í Kína. Fanndís Friðriksdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir...
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ þann 27. september síðastliðinn voru KFG og Víkingur Ó. sektuð um 50.000 krónur hvort félag, annars vegar...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda þrjú KSÍ II þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu á næstu vikum, eitt helgina 28.-30. október og tvö helgina...
Ísland mætir Kína á morgun, fimmtudag, í fyrsta leik Sincere Cup sem fram fer í Chongqing í Kína. Leikið er á Yongchuan Sport Center leikvanginum...
18 leikmenn hafa verið valdir í lokahóp U17 ára liðs karla í Undankeppni EM sem fram fer í Ísrael dagana 30. okt - 7. nóv 2016. Æfingar og leikir...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum U17 ára liðs kvenna. Æfingar fara fram undir stjórn Úlfars Hinrikssonar...
Íslenska kvennalandsliðið leikur fyrsta leik sinn á Sincere-mótinu í Yongchan á fimmtudaginn. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, er ánægður...
Stelpurnar okkar hafa æft vel í Yongchuan en í dag, þriðjudag, var ansi heitt og rakinn mikill í loftinu. Stemningin er góð í hópnum og hafa...
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dómari og Bryngeir Valdimarsson aðstoðardómari munu síðar í þessum mánuði sinna dómaraverkefnum í undankeppni EM U17...
Bríet Bragadóttir mun, fimmtudaginn 20. október nk., dæma vináttulandsleik Noregs og Svíþjóðar skipað leikmönnum 23 ára og yngri. Leikurinn fer...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við ÍR og hefst kl. 19:30. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa...
Knattspyrnusamband Íslands mun bjóða upp á Markmannsskóla fyrir stúlkur og drengi í 4. aldursflokki (árg. 2003 og 2004) í kringum næstu mánaðarmót...
.