Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Kvennalandsliðið gerði 1-1 jafntefli gegn Noregi í baráttuleik á Algarve Cup í kvöld. Ade Hegelberg skoraði fyrir Noreg strax á 4. mínútu leiksins...
Fyrsti leikur Íslands á Algarve Cup í ár verður gegn Noregi í dag og hefst hann kl. 18:30. Íslenska liðið kom til Algarve á sunnudag og hefur nýtt...
U17 karla leikur annan leik sinn í dag á UEFA-móti sem fram fer í Skotlandi. Strákarnir okkar mæta heimamönnum í leik dagsins en Skotar unnu 1-0...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 25 leikmenn í æfingahóp sem æfir um komandi helgi. Alls velur Eyjólfur 25...
U17 karla tapaði í dag, 2-1, gegn Skotlandi á UEFA-móti sem fram fer þessa vikuna. Sigurmark Skota kom undir lok leiksins en íslenska liðið hafði...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur á undirbúningsmóti UEFA í Edinborg í Skotlandi. Leikið verður...
U17 karla gerði 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum á UEFA-móti sem fram fer í Skotlandi. Austurríki komst tvívegis yfir í leiknum en strákarnir...
A landslið kvenna kom til Algarve í Portúgal seint í gærkveldi eftir langt og strangt ferðalag. Vegna snjóþunga í Reykjavík varð töluverð seinkun á...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ fer fram í Hamarshöllinni föstudaginn 3. mars. Æfingarnar eru fyrir stráka sem eru fæddir 2003 og 2004. Það er Dean Martin...
U17 karla hefur leik í dag á undirbúningsmóti UEFA en mótið fer fram í Skotlandi. Ísland er í riðli með Skotum, Króatíu og Austurríki og eru...
Í dag er leikið við lið Austurríkis sem unnið hefur báða leiki sína í mótinu til þessa. Leikurinn hefst kl.11 eins og leikur Skotlands og...
Hér að neðan má sjá þinggerð 71. ársþings Knattspyrnusambands Íslands, sem haldið var í Vestmannaeyjum þann 11. febrúar síðastliðinn.
.