Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Gríðarlega aðsókn er í miða á HM 2018 í Rússlandi, sem kemur kannski engum á óvart. Aðeins 24 klukkustundum eftir að miðasalan opnaði aftur höfðu...
Fimmtudaginn 16. nóvember opnar FIFA annan hluta miðsölu á HM í Rússlandi 2018. Miðasalan opnar kl. 09:00 (að íslenskum tíma) á FIFA.com/tickets og...
Í samræmi við leyfisreglugerð KSÍ (útg. 3.2.) hefur þeim félögum sem hyggjast sækja um þátttökuleyfi í Pepsi-deild karla og Inkasso-deild karla...
Freyr Alexandersson hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 24.-26. nóvember. Æfingarnar fara fram í Kórnum.
Þann 25. mars næstkomandi mun hinn eini sanni HM-bikar koma til Íslands í boði Coca-Cola. Þetta er í fjórða skiptið sem bikarinn fer í slíka reisu...
U21 ára lið karla leikur í dag gegn Eistlandi í undankeppni EM 2019, en leikið er ytra og hefst leikurinn klukkan 16:00 að íslenskum tíma...
Heimir Hallgrímsson hefur valið þá leikmenn sem hefja leik gegn Katar í vináttuleik í dag. Leikurinn hefst kl. 16:30 að íslenskum tíma og verður...
U19 ára lið karla vann í dag Færeyjar 2-1 í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2018.
Ísland gerði í dag 1-1 jafntefli við Katar, en leikurinn var seinni leikur liðsins í Katar. Viðar Örn Kjartansson skoraði mark Íslands um miðjan...
U21 ára lið karla vann frábæran 3-2 sigur á Eistlandi í dag eftir að hafa lent 2-0 undir í upphafi seinni hálfleiks, en leikið var ytra.
Þórður Þórðarson, þjálfari U19 ára landsliðs kvenna, hefur valið 22 leikmenn til þátttöku í æfingum sem fram fara í Kórnum og Egilshöll 24.-26...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við HK og hefst kl. 20:00. Námskeiðið stendur yfir í um tvær klukkustundir og er öllum opið sem náð hafa 15...
.