Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Laugardaginn 27. janúar var fundur með þátttakendum sem valdir voru í hæfileikamótun fyrir unga dómara árið 2018. 10 þátttakendur á aldrinum 17-25...
U17 ára lið karla vann 3-0 sigur gegn Moldóva og endaði því í 7. sæti á móti í Hvíta Rússlandi, en leikið var í Minsk. Það voru Jóhann Árni...
U17 ára lið karla leikur á sunnudag um 7. sæti á móti í Hvíta Rússlandi, en mótherjar liðsins verða Moldóva. Þetta er fimmti, og síðasti, leikur...
72. ársþing KSÍ verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica þann 10. febrúar nk. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér viðeigandi upplýsingar og...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið úrtakshóp sem mun taka þátt á æfingum 2.-3. febrúar, en báðar æfingarnar fara í...
Leikjaniðurröðun A landsliðs kvenna á Algarve Cup hefur verið staðfest, en Ísland er í riðli með Danmörku, Japan og Hollandi. Fyrsti leikur liðsins...
KSÍ hefur ráðið Ingibjörgu (Systu) Jónsdóttur í tímabundið starf á skrifstofu sambandsins. Systa mun sjá um símavörslu og móttöku gesta, og meðal...
U17 ára lið karla leikur í dag við Litháen í fyrri leik sínum í umspili á móti í Hvíta Rússlandi. Leikurinn hefst klukkan 11:15 að íslenskum tíma...
Undanfarnar vikur hefur verið unnið að undirbúningi nýs verkefnis sem hefur það að markmiði að auka þátttöku barna og unglinga af erlendum uppruna...
U17 karla vann Litháen eftir vítaspyrnukeppni og er því ljóst að liðið mun leika um 7.-8. sæti mótsins gegn Moldóva á sunnudaginn, en leikið er í...
Fimm leikmenn léku sinn fyrsta landsleik með A landsliði kvenna í leiknum gegn Noregi á La Manga og fengu afhent Nýliðamerki KSÍ. Þetta voru þær...
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 2.-4. febrúar, en æfingarnar fara fram í Kórnum og...
.