Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem leikur gegn Norður Írlandi og Írlandi 22. og 26. mars næstkomandi. Í...
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í leikjunum tveimur gegn Mexíkó og Perú í Bandaríkjunum. Um er að...
Á fundi Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 13. mars 2018 var tekin fyrir greinargerð sem framkvæmdastjóri KSÍ sendi til nefndarinnar þann 2. mars sl....
Mánudaginn 16. apríl kl. 16:00 stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er opið öllum þjálfurum sem hafa klárað KSÍ I, II...
Annar fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2018 fór fram í gær miðvikudag og voru þátttökuleyfi 15 félaga samþykkt. Átta af...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 karla og yfirmaður Hæfileikamótunar KSÍ og N1, hefur valið úrtakshóp fyrir æfingar helgina 23.-25...
FIFA hefur gefið út leiðbeiningar til þeirra miðaeigenda sem hafa hug á að skipta um nöfn á miðum sem þeir hafa keypt eða selja þá.
U17 ára lið karla tapaði 0-1 gegn Ítalíu í síðasta leik liðsins í milliriðlum undankeppni EM 2018. Riðillinn var leikinn í Hollandi og voru...
Námskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, mánudaginn 19. mars kl. 18:00, en Kristinn Jakobsson, fyrrum FIFA dómari mun kenna á...
Í samræmi við greinar 10.1 og 11.2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Ryota Nakamura lék ólöglegur með...
Alþjóða knattspyrnusambandið (FIFA) hefur valið KSÍ úr hópi evrópskra knattspyrnusambanda til að taka þátt í nýju tilraunarverkefni FIFA um...
Shun Kitamura, aðstoðarmaður framkvæmdarstjóra japanska knattspyrnusambandsins, var í heimsókn hjá KSÍ 1. – 10. mars. Shun hefur undanfarna mánuði...
.