Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Miðasala á vináttuleiki A landsliðs karla gegn Noregi og Gana í byrjun júní mun hefjast um mánuði fyrir hvorn leik.
Miðasala á vináttuleiki A landsliðs karla gegn Noregi og Gana í byrjun júní mun hefjast um mánuði fyrir hvorn leik. Þrjú miðaverð verða í boði og...
U16 ára lið karla vann 2-1 sigur á Eistlandi í fyrsta leik liðsins á UEFA Development Tournament, en leikið er í Gargzdai í Litháen. Það voru Orri...
Viðar Halldórsson, formaður aðalstjórnar FH, var á dögunum kjörinn sem aukafulltrúi í stjórn ECA á fundi samtakanna í Róm á Ítalíu. ECA eru samtök...
Dómaranefnd FIFA hefur valið 36 dómara og 63 aðstoðardómara fyrir HM 2018 í Rússlandi, en þeir koma frá 46 mismunandi þjóðum.
Framundan eru tveir gríðarlega mikilvægir leikir hjá kvennalandsliðinu í undankeppni HM en næstu daga verður leikið gegn Slóveníu og...
U16 ára lið karla leikur fyrsta leik sinn í UEFA Development Tournament í dag þegar liðið mætir Eistlandi. Leikurinn hefst klukkan 12:00 að...
U16 ára lið karla hefur leik á UEFA Development Tournament á þriðjudaginn þegar liðið mætir Eistlandi. Ísland er einnig í riðli með Litháen og...
Knattspyrnusamband Íslands óskar landsmönnum nær og fjær gleðilegra páska. Njótið samverunnar með hverjum öðru og góðs súkkulaðis!
Stelpurnar í U17 lögðu í dag Asera í lokaleik liðsins í milliriðli fyrir EM en riðillinn var leikinn í Þýskalandi. Lokatölur urðu 3 - 1 fyrir...
A landslið karla tapaði 1-3 gegn Perú, en það var Jón Guðni Fjóluson sem skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik. Leikurinn fór fram á Red Bull...
Á fundi stjórnar KSÍ 15. mars sl. samþykkti stjórn KSÍ breytingar á lögum KSÍ og breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót. Breytingar þessar...
.