Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Heimir Hallgrímsson, þjálfari A landsliðs karla, og Arnar Bill Gunnarsson, fræðslustjóri KSÍ, heimsóttu á dögunum FIFA safnið í Zurich og tóku þar...
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmdi leik Englands og Ítalíu á EM U17 karla, en mótið fer fram í Englandi. Það má með sanni segja að um var að ræða...
U15 ára lið karla, undir stjórn Þorláks Árnasonar, mætir Sviss á þriðjudag og fimmtudag í vináttuleikjum og fara báðir leikirnir fram á...
Mjólkurbikar kvenna fór af stað um helgina með sex leikjum.
FIFA hefur staðfest í hvaða búningum íslenska landsliðið leikur í gegn Argentínu, Nígeríu og Króatíu í riðlakeppni HM í Rússlandi.
A landslið karla mætir Noregi á Laugardalsvelli í lokaundirbúning sínum fyrir HM í Rússlandi. Miðasala á leikinn gegn Noregi er í fullum gangi á...
Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ, en leikirnir fara fram dagana 30. og 31. maí.
Hinn árlegi kynningarfundur Inkasso deildarinnar fór fram í dag í höfuðstöðvum KSÍ. Kynntar voru spár forráðamanna félaganna og er Fylki spáð sigri...
Vegna vallaraðstæðna á Alvogenvellinum hefur heimaleikjum KR og Stjörnunnar verð víxlað.
Inkasso og KSÍ hafa gert með sér nýjan samstarfssamning til þriggja ára vegna 1. deildar karla og kvenna í knattspyrnu. Samkomulagið gildir til...
Í dag fór fram hinn árlegi kynningarfundur Pepsi deildar kvenna og fór hann fram í höfuðstöðvum KSÍ. Að venju var kynnt spá forráðamanna félaganna og...
Pepsi deild kvenna fer af stað á morgun með stórleik Stjörnunnar og Breiðabliks á Samsung vellinum í Garðabæ, en leikurinn hefst klukkan 19:15.
.