Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Miðasala á leiki Íslands gegn Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019 eru hafnar og fara þær fram á Tix.is. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur...
Fulltrúar knattspyrnusambanda Norðurlandanna sex hittust síðastliðna helgi í Helsinki í Finnlandi, en um var að ræða árlegan Norðurlandafund.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Noregi og Svíþjóð í vináttuleikjum í lok ágúst. Leikið verður í Noregi og...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. Um er að ræða síðustu tvo...
Breiðablik er Mjólkurbikarmeistari kvenna árið 2018 eftir 2-1 sigur gegn Stjörnunni. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Guðrún Arnardóttir komu...
Fyrsta fréttabréf KSÍ var gefið út á dögunum og verður það gefið út reglulega. Í fréttabréfinu munu koma fram ýmsar upplýsingar um viðburði á...
Á ársþingi KSÍ sem fram fór 10. febrúar sl. var tilkynnt að 200 mkr. yrði úthlutað á árinu til aðildarfélaga KSÍ sem sérstakt HM framlag. Stjórn KSÍ...
Fimm leikmenn fengu nýliðamerki KSÍ eftir leik Íslands og Hong Kong á mánudaginn, en strákarnir unnu þann leik 7-0. Þetta voru þeir Kristian Nökkvi...
U15 ára karla vann 7-0 gegn Hong Kong, en leikið var á Njarðtaksvellinum í Njarðvík. Það voru þeir Jón Hrafn Barkarson, með tvö, Guðmundur...
Miðasala á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna er hafin, en leikurinn fer fram á föstudaginn næstkomandi klukkan 19:15. Það eru Breiðablik og Stjarnan...
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik CFR 1907 Cluj frá Rúmeníu og Alashkert FC frá Armeníu, en leikurinn fer fram í Cluj-Napoca í Rúmeníu 16...
U15 ára lið karla vann góðan 13-0 sigur gegn liði frá Peking á laugardag, en leikið var á Garðsvelli. Ísland mætir jafnöldrum sínum frá Hong Kong á...
.