Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
ÍA og KR mætast í úrslitaleik Lengjubikars karla sunnudaginn 7. apríl kl. 19:15, en leikurinn fer fram á Eimskipsvellinum í Laugardal.
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 9. apríl kl. 18:00.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 12.-13. apríl næstkomandi.
Í liðinni viku funduðu fulltrúar KSÍ, UEFA og FIFA með fulltrúum Reykjavíkurborgar og menntamálaráðuneytis um framtíð Laugardalsvallar sem...
Íslandsmótið í knattspyrnu hefst þann 26. apríl næstkomandi með viðureign Íslandsmeistara Vals við Víking R. í Pepsi Max deild karla.
Mjólkurbikar karla hefst 10. apríl næstkomandi með viðureign Kára og Hamars í Akraneshöllinni og Mjólkurbikar kvenna hefst 3. maí.
Á fundi stjórnar KSÍ þann 14. mars síðastliðinn var skipað í embætti stjórnar og nefndir. Samþykkt var að skipa Gísla Gíslason fyrsta varaformann og...
Nýlega fékk Stefán H. Stefánsson, sjúkraþjálfari A landsliðs karla, birta grein í hinu virta vísindariti OJSM. Greinin fjallar um nýtt...
Jón Þór Hauksson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur gert breytingu á leikmannahóp sínum fyrir vináttuleikina tvo í Suður-Kóreu í byrjun apríl.
Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 73. ársþings KSÍ, sem haldið var á Hilton Nordica í Reykjavík þann 9. febrúar síðastliðinn.
Samstarfssamningur um Mjólkurbikarinn 2019 var undirritaður í höfuðstöðvum KSÍ á fimmtudag. Mjólkurbikar karla hefst 10. apríl og Mjólkurbikar kvenna...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Norðurlandi fer fram laugardaginn 6. apríl í Boganum á Akureyri. Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar, stýrir...
.