Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Framundan eru tveir leikir A landsliðs karla í undankeppni EM 2020 - gegn Frakklandi og Andorra.
U19 karla mætir Finnum í vináttuleik í dag, miðvikudag, og hefur byrjunarlið Íslands verið opinberað.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í afreksæfingum KSÍ að Ásvöllum 16. október.
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir tveimur KSÍ II þjálfaranámskeiðum á næstu vikum.
U19 landslið kvenna beið lægri hlut gegn Spáni í lokaumferð undankeppni EM, en riðillinn er leikinn hér á landi.
Ísland vann góðan 6-0 sigur gegn Lettlandi í undankeppni EM 2021, en leikið var í Liepaja í Lettlandi.
Ársmiðahöfum að heimaleikjum A landsliðs karla var boðið á æfingu liðsins á Laugardalsvelli á mánudagskvöld.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Spáni.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Lettlandi.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn fyrir leiki gegn Svíþjóð og Írlandi.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt hópinn sem tekur þátt í undankeppni EM 2020.
U19 ára landslið karla mætir Finnlandi miðvikudaginn 9. október í æfingaleik, en leikið er í Finnlandi.
.