Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslands- og bikarmeistarar Víkings leika seinni leik sinn gegn eistneska liðinu Flora Tallinn á fimmtudag ytra.
Tveir sænskir dómarar verða að störfum á leik Keflavíkur og Víkings í Bestu deild kvenna á laugardag.
Umboðsmannapróf FIFA í nóvember - skráning hefst 19. ágúst.
Jafntefli varð niðurstaðan í fyrri leik Víkings R. og eistneska liðsins Flora Tallinn í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA, þegar liðin mættust...
Dregið hefur verið í undanúrslit Fótbolti.net bikarsins, bikarkeppni neðri deilda karla.
Gylfi Þór Orrason verður dómaraeftirlitsmaður á leik KÍ Klaksvik og Borac fimmtudaginn 8. ágúst í Evrópudeild UEFA.
Leikdögum fjögurra leikja í Bestu deild karla hefur verið breytt.
Mótsmiðasala á heimaleiki A landsliðs karla í Þjóðadeildinni er hafin á tix.is.
KFA, Selfoss, Árbær og Tindastóll eru komin í undanúrslit Fótbolti.net bikarsins.
Komist Víkingar áfram úr 3. umferð leika þeir í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar.
Sala aðgöngumiða á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna er hafin á Tix.is.
Knattspyrnusamband Íslands óskar eftir að ráða starfsmann á innanlandssvið á skrifstofu KSÍ.
.