Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Fyrsta UEFA Pro þjálfaranámskeiðið sem fer fram á Ísland fór af stað í gær, en 19 þjálfarar sækja námskeiðið.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 12.-14. febrúar.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem leikur tvo vináttuleiki gegn Írlandi í febrúar.
Allur ágóði af stórleik Þórs og KA í A-deild Kjarnafæðimótsins rennur óskiptur til fjölskyldu Bjarna Hrannars Héðinssonar
KR og Valur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla mánudaginn 3. febrúar.
Hæfileikamótun N1 og KSÍ er enn á ferð um landið.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Víkingi í Víkinni miðvikudaginn 5. febrúar kl. 18:00.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 10.-12. febrúar.
KSÍ hefur nú gert Tækniskóla KSÍ aðgengilegan á miðlum Knattspyrnusambandsins.
Málþing í tengslum við ársþing KSÍ 2020 fer fram í Safnaðarheimili Ólafsvíkurkirkju föstudaginn 21. febrúar frá kl. 17:00-19:00.
Undanúrslit Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla fara fram fimmtudaginn 30. janúar.
A landslið kvenna tekur þátt í móti á Pinatar í mars ásamt Skotlandi, Norður Írlandi og Úkraínu.
.