Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U17 ára landslið kvenna gerði 1-1 jafntefli gegn Írlandi í síðari vináttuleik liðanna.
U17 ára landslið kvenna mætr Írlandi á sunnudag í öðrum vináttuleik liðanna.
Samþykkt var að skipa hópinn á stjórnarfundi KSÍ þann 12. desember 2019, en hlutverk hans var að leggja mat á þá kosti sem nefndir hafa verið um...
U17 ára landslið kvenna gerði 2-2 jafntefli við Írland í fyrri af tveimur vináttuleikjum liðanna.
Rekstrartekjur KSÍ á árinu 2019 voru rúmar 1.500 mkr., eða um 20 milljónum hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Rekstrarkostnaður var einnig hærri en...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ var með æfingar á Suðurlandi þann 6.febrúar síðastliðinn.
Í kjölfar stefnumótunar og umfangsmikillar greiningar var ákveðið að endurmarka vörumerkjaauðkenni KSÍ og tvískipta ásýnd sambandsins.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 24.-26. febrúar.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 26.-28. febrúar.
U17 ára landslið kvenna mætir Írlandi á föstudag í vináttuleik, en leikið er á Írlandi.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í Pinatar Cup á Spáni í byrjun mars.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 2. deildar kvenna keppnistímabilið 2020.
.