Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á fundi framkvæmdastjórnar UEFA á þriðjudag voru teknar ákvarðanir um frestanir og breytingar á mótum, m.a. á milliriðlum U19 landsliða karla og...
Íslandsmeistarar KR mæta Flora Tallinn frá Eistlandi í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA á fimmtudag. Leikurinn fer fram á Lilleküla Stadium í...
A landslið kvenna kom saman á mánudag og hóf undirbúning sinn fyrir leiki gegn Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM 2022.
Tvær breytingar hafa verið gerðar á leikjum vegna slæmrar veðurspár í Lengjudeild karla.
Riðlakeppni 4. deildar karla lauk um helgina og því er ljóst hvaða lið mætast í 8 liða úrslitum úrslitakeppninnar.
ÍSÍ hefur sent frá sér leiðbeiningar vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum. Ekki er um neina breytingu að ræða á reglum sem snúa að áhorfendum og þegar...
Dregið hefur verið í undanúrslit í Mjólkurbikars karla og kvenna, en drátturinn fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur kynnt hóp liðsins fyrir leikina gegn Lettlandi og Svíþjóð.
Úrvalsdeildin í eFótbolta fór af stað á miðvikudag með tveimur leikjum.
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið hóp drengja á Hæfileikamót N1 og KSÍ sem fram fer í Egilshöll dagana...
Dregið verður í undanúrslit Mjólkurbikars karla og kvenna á fimmtudag í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Rétt er að árétta að á meðan í gildi eru fjöldatakmarkanir sem miða við færri en 500 (fimm hundruð) áhorfendur á hverju svæði/rými gilda...
.