Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi 31. október. Allt íþróttastarf verður...
Í ljósi þeirrar stöðu sem uppi er um boðun hertra aðgerða yfirvalda vegna Covid-19 hefur KSÍ ákveðið að fresta leikjum sem eru á dagskrá nk. laugardag...
Auglýsingastofan Brandenburg hreppti hin virtu Clio verðlaun fyrir nýja ásýnd íslensku landsliðanna í knattspyrnu, en verkefnið vann stofan fyrir KSÍ...
U21 karla átti að mæta Ítalíu í undankeppni EM í október, en leiknum var frestað vegna Covid-smits í röðum ítalska liðsins. Riðillinn er gríðarlega...
A landslið kvenna tapaði með tveimur mörkum gegn Svíþjóð í kvöld, þriðjudagskvöld. Íslenska liðið sýndi góða frammistöðu gegn sterku liði Svía og er...
Ein breyting er á byrjunarliði Íslands frá fyrri leik liðsins gegn Svíþjóð í september.
Æfingar iðkenda sem fæddir eru 2004 og fyrr geta hafist í íþróttamannvirkjum á vegum sveitarfélaganna mánudaginn 26. október.
Ísland og Svíþjóð mætast í undankeppni EM 2022 á þriðjudag.
KSÍ I þjálfaranámskeið verður haldið á höfuðborgarsvæðinu helgina 14.-15. nóvember næstkomandi. Skráningu lýkur 7. nóvember.
Dregið verður í undankeppnina í Evrópu fyrir HM 2022 þann 7. desember næstkomandi í höfuðstöðvum FIFA í Zurich. Drættinum verður streymt á vefsíðu...
Undankeppni eEURO 2021 hefst í byrjun næsta árs og verður lokakeppnin haldin í London sumarið 2021.
Dregið var í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna í höfuðstöðvum UEFA í Genf í dag, fimmtudag. Íslandsmeistarar Vals mæta finnska liðinu HJK...
.