Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið kvenna leikur á æfingamóti í Frakklandi í febrúar og mætir þar Frakklandi, Sviss og Noregi.
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið þriðjudaginn 2. febrúar í höfuðstöðvum KSÍ 3. hæð og hefst það kl. 17:00.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur valið 26 leikmenn frá 17 félögum á úrtaksæfingar.
Ólafur Ingi Skúlason, nýráðinn þjálfari U19 landsliðs karla, hefur valið 25 leikmenn úr 14 félögum til æfinga 28. og 29. janúar næstkomandi...
KSÍ hefur tilnefnt Skarphéðin Guðmundsson sem tengilið við fatlaða stuðningsmenn landsliða (Disability Access Officer – DAO).
UEFA Foundation for Children kallar eftir verðlaunatilnefningum verkefna sem tengjast stuðningi við viðkvæma hópa barna eða aðlögun jaðarsettra hópa...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) fimmtudaginn 28. janúar kl. 17:00. Ókeypis aðgangur er á námskeiðið, sem...
KSÍ hefur ráðið Davíð Snorra Jónasson sem nýjan þjálfara U21 árs landsliðs karla.
KSÍ hefur ráðið Ólaf Inga Skúlason sem nýjan þjálfara U19 landsliðs karla og U15 landsliðs kvenna og hefur hann þegar hafið störf.
Sara Björk Gunnarsdóttir er í liði ársins sem kosið er af stuðningsmönnum á vef UEFA.
KSÍ minnir á að tillögur og málefni þau er sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing...
Endurskoðendur og leyfisfulltrúar sóttu rafrænan fjarfund í gegnum Teams sem haldinn var 5. janúar síðastliðinn.
.