Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Breyting hefur verið gerð á leiktíma og stað leiks KA og Leiknis R. í Pepsi Max deild karla.
Bæklingur Astma- og ofnæmisfélags Íslands um astma og íþróttir er aðgengilegur á heimasíðu félagsins og má finna í tengli hér neðar í fréttinni.
UEFA hefur staðfest leikdaga Íslands í undankeppni HM 2023, en liðið er þar í riðli með Hollandi, Tékklandi, Hvíta Rússlandi og Kýpur.
Athygli félaga er vakin á því að félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti miðvikudaginn 12. maí næstkomandi.
KSÍ hefur ákveðið að ganga til samninga við RÚV um útsendingarétt frá bikarkeppni KSÍ fyrir árin 2022 til og með 2026.
KSÍ auglýsir eftir starfsfólki í skráningu á leikskýrslum úr eldri mótum í gagnagrunn KSÍ . Um er að ræða tímabundið verkefni (frá 15. maí til 30...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildistíma reglugerða um takmarkanir á samkomum um eina viku.
Ísland er í riðli með Hollandi, Tékklandi, Hvíta Rússlandi og Kýpur í undankeppni HM 2023.
ÍSÍ heldur rafrænt málþing um rafleiki/rafíþróttir og íþróttahreyfinguna sem verður haldið mánudaginn 3. maí.
UEFA hefur staðfest breytingar á Meistaradeild kvenna og taka þær gildi í sumar.
Íslenska landsliðið í eFótbolta hefur leikið seinni umferð sína í undankeppni eEURO 2021.
Á föstudag kemur í ljós hvaða lið A kvenna mætir í undankeppni HM 2023, en lokakeppnin fer fram í Ástraliu og á Nýja Sjálandi.
.